Litla sléttuhæna (fræðiheiti: Tympanuchus pallidicinctus) er tegund fugla í orraætt. Útbreiðslan er í austur Kóloradó og Nýju-Mexíkó, og vestur Kansas og Oklahoma og norðvestur Texas.

Karri
Karri
Hæna
Hæna
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættflokkur: Tetraonini
Ættkvísl: Tympanuchus
Tegund:
T. pallidicinctus

Tvínefni
Tympanuchus pallidicinctus
(Ridgway, 1873)
Útbreiðsla litlu sléttuhænu.[2][3] Ytri rauði hringurinn er "söguleg útbreiðsla".
Útbreiðsla litlu sléttuhænu.[2][3] Ytri rauði hringurinn er "söguleg útbreiðsla".
Samheiti

Tympanuchus cupido pallidicinctus


Tenglar

breyta
  1. BirdLife International (2018). Tympanuchus pallidicinctus. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2018: e.T22679519A131795740. doi:10.2305/IUCN.UK.2018-2.RLTS.T22679519A131795740.en. Sótt 12. nóvember 2021.
  2. BirdLife International and NatureServe (2014) Bird Species Distribution Maps of the World. 2012. Tympanuchus pallidicinctus. In: IUCN 2015. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2. http://www.iucnredlist.org Geymt 27 júní 2014 í Wayback Machine. Downloaded on 09 July 2015.
  3. National Geophysical Data Center, 1999. Global Land One-kilometer Base Elevation (GLOBE) v.1. Hastings, D. and P.K. Dunbar. National Geophysical Data Center, NOAA. doi:10.7289/V52R3PMS [access date: 2015-03-16]
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.