Dendragapus er ættkvísl fugla í orraætt. Einungis tvær tegundir teljast nú til hennar[1] og eru þær stundum taldar sem ein. Áður voru grenijarpi og Falcipennis falcipennis (vantar íslenskt nafn) einnig taldir til hennar.

Sótjarpakarri (Dendragapus obscurus)
Sótjarpakarri (Dendragapus obscurus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættflokkur: Tetraonini
Ættkvísl: Dendragapus
Elliot, 1864

Dendragapus obscurus

Tegundir

Sótjarpi Dendragapus obscurus
Grájarpi Dendragapus fuliginosus

Samheiti

Palaeotetrix

Tegundir

breyta

Núlifandi tegundir

breyta
Karlfugl Kvenfugl Fræðiheiti Íslenskt nafn Útbreiðsla
    Dendragapus obscurus Sótjarpi Klettafjöll Norður-Ameríku
    Dendragapus fuliginosus Grájarpi Frá suðaustur Alaska og Yukon suður til Kaliforníu.

Steingervingar

breyta

Steingervingar tegunda frá síð-Pleistósen hefur verið lýst sem Dendragapus gilli (vestur og miðvestur US), upphaflega settir í eigin ættkvísl: Palaeotetrix, og Dendragapus lucasi (þekkist einvörðungu frá Fossil Lake í Wyoming, BNA).


Tenglar

breyta
  1. Banks, R. C.; Cicero, C.; Dunn, J. L.; Kratter, A. W.; Rasmussen, P. C.; Remsen, J. V. Jr.; Rising, J. D.; Stotz, D. F. (2006). „Forty-seventh Supplement to the American Ornithologists' Union Check-list of North American Birds“ (PDF). The Auk. 123 (3): 926–936. doi:10.1642/0004-8038(2006)123[926:FSTTAO]2.0.CO;2. ISSN 0004-8038. Sótt 16. september 2007.
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.