Broddstélhæna
(Endurbeint frá Tympanuchus phasianellus)
Broddstélhæna (fræðiheiti: Tympanuchus phasianellus) er tegund fugla í orraætt. Útbreiðslan er norður til Alaska, suður til Kaliforníu og Nýju-Mexíkó, og austur til Quebec, Kanada.
Karri
| ||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Tympanuchus phasianellus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
|
Sex undirtegundir eru núlifandi, ein útdauð:
- T. p. phasianellus Aðalundirtegundin. Í Manitoba, norður Ontario, og mið Quebec. Að hluta farfugl.
- T. p. kennicotti Frá Mackenziefljóti til Stóra þrælavatns í Norðvesturhéruðunum í Kanada
- T. p. caurus frá norður-mið Alaska austur til suður Yukon, norður Bresku Kólumbíu, og norður Alberta.
- T. p. columbianus Á stöku blettum á sléttum Idaho, Wyoming, Colorado, Utah, og Bresku Kólumbíu.
- T. p. campestris Minnsta undirtegundin. Var áður í Bresku Kólumbíu, suður í gegn um austur Washington og Oregon til norðaustur Kaliforníu, Nevada, og Utah, og vestur Klettafjöllum. Vegna ræktunar á svæðinu hefur dregið verulega úr útbreiðslunni.
- T. p. jamesi Á norðurhluta Sléttanna miklu í suður Alberta og Saskatchewan, austur Montana, Norður og Suður Dakota, Nebraska, og norðaustur Wyoming.
- †T. p. hueyi: frá New Mexico, er nú útdauð.
Tenglar
breyta- ↑ BirdLife International (2016). „Tympanuchus phasianellus“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22679511A92816912. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22679511A92816912.en. Sótt 12. nóvember 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Broddstélhæna.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tympanuchus phasianellus.