Sótjarpi
Sótjarpi (fræðiheiti: Dendragapus obscurus) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í skógum Klettafjalla í Bandaríkjunum. Hann er náskyldur grájarpa (Dendragapus fuliginosus) og líkur honum og voru þeir áður taldir sama tegund[2] (bláorri).
Karri í Yellowstone þjóðgarðinum
Hæna í Nýju Mexíkó
| ||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Dendragapus obscurus (Say, 1823) | ||||||||||||||||||
Útbreiðsla
|
Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.
Tenglar
breyta- ↑ BirdLife International (2016). „Dendragapus obscurus“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22734690A95095102. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22734690A95095102.en. Sótt 12. nóvember 2021.
- ↑ Banks, R. C.; Cicero, C.; Dunn, J. L.; Kratter, A. W.; Rasmussen, P. C.; Remsen, J. V. Jr.; Rising, J. D.; Stotz, D. F. (2006). „Forty-seventh Supplement to the American Ornithologists' Union Check-list of North American Birds“ (PDF). The Auk. 123 (3): 926–936. doi:10.1642/0004-8038(2006)123[926:FSTTAO]2.0.CO;2. Sótt 16. september 2007.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sótjarpi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dendragapus obscurus.