Orri (eða úrharri) (fræðiheiti: Tetrao tetrix) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni orrans er í Evrópu og Asíu. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Fleirtöluorðið úrhænsn var haft um fuglinn í fornmáli.

Orri
Karri (karlfugl)
Karri (karlfugl)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl: Tetrao
Tegund:
T. tetrix

Tvínefni
Tetrao tetrix
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Lyrurus tetrix L.
Lyurus tetrix

Fálkaveiðar fóru stundum fram þannig á öldum áður að fálkinn var tældur með orra sem bundinn var við prik eða stöng. Ef orrar hafi verið notaðir á Íslandi hafa veiðimennirnir þurft að flytja þá hingað til landsins.

Tenglar

breyta
  • „Hvernig fugl er orrinn?“. Vísindavefurinn.
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. BirdLife International (2012). Lyrurus tetrix. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.2. Sótt 26. nóvember 2013.