Orlando Gibbons

Orlando Gibbons (15835. júní 1625) var enskt tónskáld, einkum frægur fyrir kammerverk sín fyrir sembal og víólur, madrígala og sálma. Hann fæddist í Oxford. Jakob I gerði hann að organista í Chapel Royal sem þá var í Whitehall árið 1615. Eitt af þekktustu verkum hans er madrígalinn "The Silver Swan" frá 1612.

Orlando Gibbons
The silver swan, who living had no note,
When death approach'd, unlock'd her silent throat;
Leaning her breast against the reedy shore,
Thus sung her first and last, and sung no more.
Farewell, all joys; O Death, come close mine eyes;
More geese than swans now live, more fools than wise.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.