Kammertónlist er afbrigði af klassískri tónlist þar sem aðeins eitt hljóðfæri leikur hverja rödd. Kammertónlist er þannig leikin af litlum hljómsveitum og nafnið vísar til þess að hljómsveitin kemst fyrir í einu herbergi. Á 19. og 20. öld var algengt að kammertónlist væri leikin af áhugafólki í heimahúsum.

Kneisel-strengjakvartettinn
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.