Náttúruminjaskrá

Náttúruminjaskrá er listi yfir öll svæði sem friðlýst eru skv. lögum um náttúruvernd nr. 60/2013 á Íslandi og mörg önnur merkileg svæði sem hafa ekki enn verið friðlýst. Hún er birt í Stjórnartíðindum og staðfest af ráðherra. Náttúruverndarráð hefur einnig gefið skrána út í sérriti til að kynna friðlýstu svæðin, en ekki síður þau sem áhugi er á að verði friðlýst svo að fólk geti stuðlað að verndun þeirra.

Helstu svæði eru:

Tengt efni

breyta

Tengill

breyta