Norður-Makedónía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
yfirlit um þátttöku Norður-Makedóníu í Eurovision
(Endurbeint frá Makedónía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva)
Norður-Makedónía, áður undir nafninu Fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedónía, hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 20 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1998. Landið reyndi að taka þátt árið 1996 en komst ekki upp úr undankeppninni það ár.
Norður-Makedónía | |
---|---|
Sjónvarpsstöð | Makedonska radio-televizija (MRT) |
Söngvakeppni | Za Evrosong (2022) |
Ágrip | |
Þátttaka | 20 (9 úrslit) |
Fyrsta þátttaka | 1998 |
Besta niðurstaða | 7. sæti: 2019 |
Núll stig | Aldrei |
Tenglar | |
Síða MRT | |
Síða Norður-Makedóníu á Eurovision.tv |
Fyrir 2019 var besta niðurstaða Norður-Makedóníu tólfta sæti með Elena Risteska árið 2006. Eftir að hafa ekki komist áfram í níu af tíu skiptum (2008–2018), náði landið sínum besta árangri árið 2019 þegar Tamara Todevska endaði í sjöunda sæti eftir að hafa sigrað stigagjöf dómnefndar.
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
breyta- Fyrir þátttöku undan 1996, sjá Júgóslavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Þessi grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. (maí 2022) |
2 | Annað sæti |
Framlag valið en ekki keppt | |
Þátttaka væntanleg |
Ár | Flytjandi | Lag | Tungumál | Úrslit | Stig | U.úrslit | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1996 | Kaliopi | Samo ti (Само ти) | makedónska | Komst ekki áfram [a] | 26 | 14 | |
1998 | Vlado Janevski | Ne zori, zoro (Не зори, зоро) | makedónska | 19 | 16 | Engin undankeppni | |
2000 | XXL | 100% te ljubam (100% те љубам) | makedónska, enska | 15 | 29 | ||
2002 | Karolina | Od nas zavisi (Од нас зависи) | makedónska | 19 | 25 | ||
2004 | Toše Proeski | Life | enska | 14 | 47 | 10 | 71 |
2005 | Martin Vučić | Make My Day | enska | 17 | 52 | 9 | 97 |
2006 | Elena Risteska | Ninanajna (Нинанајна) | enska, makedónska | 12 | 56 | 10 | 76 |
2007 | Karolina | Mojot svet (Мојот свет) | makedónska, enska | 14 | 73 | 9 | 97 |
2008 | Tamara, Vrčak and Adrian | Let Me Love You | enska | Komst ekki áfram | 10 [b] | 64 | |
2009 | Next Time | Nešto što kje ostane (Нешто што ќе остане) | makedónska | 10 [b] | 45 | ||
2010 | Gjoko Taneski, Billy Zver & Pejčin | Jas ja imam silata (Јас ја имам силата) | makedónska | 15 | 37 | ||
2011 | Vlatko Ilievski | Rusinka (Русинкa) | makedónska, enska | 16 | 36 | ||
2012 | Kaliopi | Crno i belo (Црно и бело) | makedónska | 13 | 71 | 9 | 53 |
2013 | Esma & Lozano | Pred da se razdeni (Пред да се раздени) | makedónska, rómanska | Komst ekki áfram | 16 | 28 | |
2014 | Tijana | To the Sky | enska | 13 | 33 | ||
2015 | Daniel Kajmakoski | Autumn Leaves | enska | 15 | 28 | ||
2016 | Kaliopi | Dona (Дона) | makedónska | 11 | 88 | ||
2017 | Jana Burčeska | Dance Alone | enska | 15 | 69 | ||
2018 | Eye Cue | Lost and Found | enska | 18 | 24 | ||
2019 | Tamara Todevska | Proud | enska | 7 | 305 | 2 | 239 |
2020 | Vasil | You | enska | Keppni aflýst [c] | |||
2021 | Vasil | Here I Stand | enska | Komst ekki áfram | 15 | 23 | |
2022 [1] | Andrea [2] | Circles | enska | Væntanlegt |
- ↑ Norður-Makedónía komst ekki áfram árið 1996. Aðeins var keppt með hljóðupptökum fyrir undankeppnina. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
- ↑ 2,0 2,1 Þótt að Norður-Makedónía endaði í tíunda sæti árin 2008 og 2009, komst það ekki áfram þar sem að dómnefnd kaus Svíþjóð (2008) og Finnland (2009) áfram í staðin.
- ↑ Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
Heimildir
breyta- ↑ „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
- ↑ „North Macedonia selects Andrea for Turin 🇲🇰“. Eurovision.tv. EBU. 4. febrúar 2022. Sótt 4. febrúar 2022.