Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1998

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1998 var 43. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin en hún var haldin í National Indoor Arena í Birminghami í Bretlandi 10. maí árið 1998.

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1998
Úrslit 9. maí 1998
Kynnar Ulrika Jonsson
Terry Wogan
Sjónvarpsstöð Fáni Bretlands BBC
Staður National Indoor Arena
Birmingham, Bretland
Sigurlag Fáni Ísraels
Diva - Dana International
Kosningakerfi
Símakosning í 5 löndum og dómnefnd í 20 löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Fjöldi ríkja 25
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.