Júgóslavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Júgóslavíu í Eurovision

Júgóslavía tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 27 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1961.

Júgóslavía

Sjónvarpsstöð Jugoslovenska radio-televizija (JRT)
Söngvakeppni Jugovizija
Ágrip
Þátttaka 27
Fyrsta þátttaka 1961
Besta niðurstaða 1. sæti: 1989
Núll stig 1964
Tenglar
Síða Júgóslavíu á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

breyta
Fyrir þátttöku eftir 1992, sjá Bosnía og Hersegóvína, Króatía, Norður-Makedónía, Serbía og Svartfjallaland eða Slóvenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
1 Sigurvegari
Síðasta sæti
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1961 Ljiljana Petrović Neke davne zvezde (Неке давне звезде) serbókróatíska 8 9 Engin undankeppni
1962 Lola Novaković Ne pali svetlo u sumrak (Не пали светло у сумрак) serbókróatíska 4 10
1963 Vice Vukov Brodovi (Бродови) serbókróatíska 11 3
1964 Sabahudin Kurt Život je sklopio krug (Живот је склопио круг) serbókróatíska 13 0
1965 Vice Vukov Čežnja (Чежња) serbókróatíska 12 2
1966 Berta Ambrož Brez besed slóvenska 7 9
1967 Lado Leskovar Vse rože sveta slóvenska 8 7
1968 Luci Capurso & Hamo Hajdarhodžić Jedan dan (Један дан) serbókróatíska 7 8
1969 Ivan & 3M Pozdrav svijetu (Поздрав свијету) serbókróatíska 13 5
1970 Eva Sršen Pridi, dala ti bom cvet slóvenska 11 4
1971 Krunoslav Slabinac Tvoj dječak je tužan (Твој дјечак је тужан) serbókróatíska 14 68
1972 Tereza Kesovija Muzika i ti (Музика и ти) serbókróatíska 9 87
1973 Zdravko Čolić Gori vatra (Гори ватра) serbókróatíska 15 65
1974 Korni Grupa Generacija '42 (Генерација '42) serbókróatíska 12 6
1975 Pepel in kri Dan ljubezni slóvenska 13 22
1976 Ambasadori Ne mogu skriti svoju bol (Не могу скрити своју бол) serbókróatíska 17 10
1981 Seid Memić Vajta Lejla (Лејла) serbókróatíska 15 35
1982 Aska Halo, Halo (Хало, хало) serbókróatíska 14 21
1983 Danijel Džuli (Џули) serbókróatíska 4 125
1984 Vlado & Isolda Ciao, amore serbókróatíska 18 26
1986 Doris Dragović Željo moja (Жељо моја) serbókróatíska 11 49
1987 Novi fosili Ja sam za ples (Ја сам за плес) serbókróatíska 4 92
1988 Srebrna krila Mangup (Мангуп) serbókróatíska 6 87
1989 Riva Rock Me serbókróatíska [a] 1 137
1990 Tajči Hajde da ludujemo (Хајде да лудујемо) serbókróatíska 7 81
1991 Bebi Dol Brazil (Бразил) serbókróatíska 21 1
1992 Extra Nena Ljubim te pesmama (Љубим те песмама) serbneska 13 44
Land ekki lengur til. Seinasta þátttaka var 1992 (32 ár síðan)
  1. Viðlagið og titilinn er á ensku.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.