Tvíkímblöðungar
(Endurbeint frá Magnoliopsida)
Tvíkímblöðungar (fræðiheiti: Dicotyledonae eða Magnoliopsida) eru flokkur dulfrævinga sem einkennist af því að fræ þeirra innihalda tvö kímblöð. Flokkurinn telur 199.350 tegundir. Aðrir dulfrævingar eru magnólítar og einkímblöðungar, en erfðafræðirannsóknir hafa þó sýnt fram á að einkímblöðungar hafa þróast út frá tvíkímblöðungum. Hin hefðbundna skipting milli einkímblöðunga og tvíkímblöðunga hefur því verið á undanhaldi.
Tvíkímblöðungar | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Tvíkímblöðungar mynda tvö kímblöð. Á myndinni má sjá litlar kálplöntur (Brassica spp.).
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Ættbálkar | ||||||
Sjá grein. |
Ættbálkar
breytaAPG II-kerfið | Cronquist-kerfið | ||
Eiginlegar rósjurtir I
Eiginlegar rósjurtir II Eiginlegir dulfrævingar I
Eiginlegir dulfrævingar II |
Tvíkímblöðungar
|