Sveipjurtabálkur (fræðiheiti: Apiales) er ættbálkur dulfrævinga sem telur þekktar tegundir eins og gulrót, ginseng, steinselju og bergfléttu.

Sveipjurtabálkur
Amerískt ginseng (Panax quinquefolius)
Amerískt ginseng (Panax quinquefolius)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Apiales
Nakai
Ættir
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.