Rósabálkur
(Endurbeint frá Rosales)
Rósabálkur er ættbálkur blómplantna af flokki tvíkímblöðunga. Ættbálkurinn dregur nafn sitt af rósaættinni sem er ein af níu ættum ættbálksins.
Rósabálkur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rósaættbálkur inniheldur margar þekktar blómplöntur eins og jarðarber (Fragaria vesca).
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist rósaættbálki.