Varablómabálkur (fræðiheiti: Lamiales) er ættbálkur tvíkímblöðunga sem telur um 11.000 tegundir í um tíu ættum. Þessum ættbálki tilheyra þekktar plöntur, eins og lavendill, askur, jasmína, ólífuviður og tekk, og nokkur vel þekkt krydd á borð við mintu, basilíku og rósmarín.

Varablómabálkur
Galeopsis speciosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lamiales
Bromhead
Ættir
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.