1504
ár
(Endurbeint frá MDIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1504 (MDIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Torfi Jónsson í Klofa gerði aðsúg að Arnóri Finnssyni sýslumanni þar sem hann sat í dómi á Alþingi og höfðu menn hans „boga, byssur, sverð og arngeira“.
Fædd
Dáin
- Torfi Jónsson í Klofa.
- Gísli Filippusson, sýslumaður í Haga.
Erlendis
breyta- 21. janúar - Svante Nilsson varð landstjóri í Svíþjóð.
- 31. janúar - Frakkar afsöluðu sér Napólí til Ferdinands af Aragóníu, sem varð konungur Napólí sem Ferdinand 3.
- 8. ágúst - Höggmyndin Davíð eftir Michelangelo Buonarroti sett upp fyrir framan Palazzo Vecchio í Flórens.
- 7. nóvember - Kristófer Kólumbus sneri aftur til Spánar úr fjórðu ferð sinni, þar sem hann hafði ásamt Ferdínand syni sínum kannað strönd [[Mið-Ameríka<Mið-Ameríku]] frá Belís til Panama.
Fædd
- 17. janúar - Píus V páfi (d. 1572).
Dáin
- Apríl - Filippino Lippi, ítalskur listmálari (f. 1457).
- 26. nóvember - Ísabella 1. af Kastilíu (f. 1451).