1476
ár
(Endurbeint frá MCDLXXVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1476 (MCDLXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
- Loftur Ormsson Íslendingur, höfðingi og vopnari á Staðarhóli í Saurbæ (f. um 1440).
- Sveinn spaki Pétursson, biskup í Skálholti (f. fyrir 1420).
Erlendis
breyta- Visby á Gotlandi sagði sig úr Hansasambandinu.
- Smíði Lundúnabrúar hófst.
- Eysteinn Eysteinsson meyla var valinn Noregskonungur á Eyraþingi.
Fædd
- 28. júní - Páll IV páfi (d. 1559).
- Leópold 6., hertogi Austurríkis (d. 1230).
Dáin
- Vlad Drakúla, fursti af Vallakíu myrtur (f. 1431).
- Johann Müller, þýskur stærðfræðingur (f. 1436).
- Jean Gobelin, franskur litari og vefari, sem góbelínvefnaður er kenndur við.