Visby er borg í Sveitarfélaginu Gotland í Svíþjóð og höfuðstaður Gotlands. Árið 2017 bjuggu þar um 24.000 manns.

Í Visby eru gamlir virkisveggir frá miðöldum sem umkringja gamla bæinn og heillegar rústir af gotneskum kirkjum sem eru á minjalista UNESCO. Borgin var mikilvæg verslunarborg fyrir Hansasambandið.

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.