Visby
Visby er borg í Sveitarfélaginu Gotland í Svíþjóð og höfuðstaður Gotlands. Árið 2017 bjuggu þar um 24.000 manns.
Í Visby eru gamlir virkisveggir frá miðöldum sem umkringja gamla bæinn og heillegar rústir af gotneskum kirkjum sem eru á minjalista UNESCO. Borgin var mikilvæg verslunarborg fyrir Hansasambandið.
TilvísanirBreyta
TenglarBreyta
Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.