1391
ár
(Endurbeint frá MCCCXCI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1391 (MCCCXCI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Landskjálfti um Grímsnes, Flóa og Ölfus. Nokkrir bæir féllu alveg.
- Vilchin Hinriksson varð biskup í Skálholti eftir að Mikael biskup sagði af sér biskupsdómi.
- Pétur Nikulásson varð biskup á Hólum.
- Þorsteinn Eyjólfsson varð lögmaður norðan og vestan í fjórða og síðasta sinn. Hann gegndi embættinu líklega til dauðadags 1402.
- Þorsteinn Snorrason var vígður ábóti í Helgafellsklaustri.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 5. ágúst - Gyðingaofsóknir í Tóledó og Barcelona. Mörg þúsund gyðingar voru drepnir.
- 7. október - Birgitta Birgisdóttir var tekin í dýrlingatölu.
Fædd
- Michelozzo, ítalskur listmálari (d. 1472).
- Gedun Drub, fyrsti Dalai Lama (d. 1474).
Dáin
- Jóhann 5. Palaíológos, keisari Austrómverska ríkisins (f. 1332).