Fellabær
Fellabær er þéttbýliskjarni í Múlaþingi norðan Lagarfljóts á móts við Egilsstaði. Þar bjuggu 398 manns 1. janúar 2019.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Fellabær er þéttbýliskjarni í Múlaþingi norðan Lagarfljóts á móts við Egilsstaði. Þar bjuggu 398 manns 1. janúar 2019.