Móðir Teresa (fædd Agnes Gonxha Bojaxhiu 26. ágúst 1910, dáin 5. september 1997) var albönsk nunna rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Hún stofnaði Kærleiksboðberana og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1979.

Móðir Teresa
Móðir Teresa
Mother Teresa (árið 1988)
Fædd Agnes Gonxha Bojaxhiu
26. ágúst 1910
Üsküb, Tyrkjaveldi (nú Norður-Makedóníu)
Látin 5. september 1997
Kolkata, Indlandi
Starf/staða Nunna í rómversk-kaþólsku kirkjunni
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.