Skopje
Skopje (makedónska: Скопје; albanska: Shkup) er höfuðborg og stærsta borg Norður-Makedóníu. Í borginni búa 537.478 manns (2012), sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins og er hún stjórnmála-, menningar- og viðskiptaleg miðja landsins.
Skopje | |
---|---|
![]() | |
Land | Lýðveldið Makedónía |
Íbúafjöldi | 537.478 (2012) |
Flatarmál | 941 km² |
Póstnúmer | 1000 |