Skopje
Höfuðborg Norður-Makedóníu
Skopje (makedónska: Скопје; albanska: Shkup) er höfuðborg og stærsta borg Norður-Makedóníu. Í borginni búa um 420.000 og 530.000 manns á borgarsvæðinu (2021), sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins og er hún miðstöð stjórnmála, menningar og viðskipta í landinu.
Skopje
| |
---|---|
Hnit: 41°59′46″N 21°25′54″A / 41.99611°N 21.43167°A | |
Land | Norður-Makedónía |
Flatarmál | |
• Samtals | 571,46 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 240 m |
Mannfjöldi (2021) | |
• Samtals | 526.502 |
Tímabelti | UTC+1 (CET) |
• Sumartími | UTC+2 (CEST) |
Póstnúmer | МК-10 00 |
Svæðisnúmer | +389 2 |
ISO 3166 kóði | MK-85 |
Vefsíða | skopje |