Skopje

Höfuðborg Norður-Makedóníu

Skopje (makedónska: Скопје; albanska: Shkup) er höfuðborg og stærsta borg Norður-Makedóníu. Í borginni búa um 420.000 og 530.000 manns á borgarsvæðinu (2021), sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins og er hún miðstöð stjórnmála, menningar og viðskipta í landinu.

Skopje
Skopje er staðsett í Norður-Makedónía
Skopje

41°59′N 21°26′A / 41.983°N 21.433°A / 41.983; 21.433

Land Lýðveldið Makedónía
Íbúafjöldi 422.000 (2021)
Flatarmál 941 km²
Póstnúmer 1000
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.skopje.gov.mk/
Staðsetning Skopje innan Norður-Makedóníu.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.