Mæri og Raumsdalur
Mæri og Raumsdalur (norska: Møre og Romsdal) er fylki í vestur Noregi, 15,121 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 246.000. Stærsta borgin í fylkinu er Ålesund, með um 41.000 íbúa, og höfuðstaður fylkisins er Molde, sem hefur um það bil 25.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Vesturland.
SveitarfélögBreyta
- Aure
- Averøy
- Eide
- Gjemnes
- Halsa
- Kristiansund
- Rindal
- Smøla
- Surnadal
- Sunndal
- Tingvoll
- Aukra
- Fræna
- Midsund
- Molde
- Nesset
- Rauma
- Sandøy
- Vestnes
- Ålesund
- Giske
- Haram
- Hareid
- Herøy
- Norddal
- Ørskog
- Ørsta
- Sande
- Skodje
- Stordal
- Stranda
- Sula
- Sykkylven
- Ulstein
- Vanylven
- Volda
Fylki Noregs | ||||
---|---|---|---|---|
Agðir | Innlandet | Mæri og Raumsdalur | Norðurland | Ósló | Rogaland | Buskerud | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Heiðmörk | Hörðaland | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken |