Herøy (sveitarfélag)
Herøy er eyjasveitarfélag í Mæri og Raumsdal í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 8.765 (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Fosnavåg. Til sveitarfélagsins fellur einnig þéttbýlisins Kvalsund, Leinstrand, Moltustranda, Dragsund, Remøy og Leikong.
Sveitarfélagið liggur að sveitarfélögunum Sande í suðvestri, Vanylven og Volda í suðri og Ulstein í austri. Sveitarfélagið er alfarið á eyjum en allar byggðu eyjarnar eru tengdar með brúm.