Álasund (sveitarfélag)

Álasund er sveitarfélag í Mæri og Raumsdalur í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 67.114 (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Álasund. Sveitarfélögin innihalda einnig þéttbýlið Austnes, Brattvåg, Hoffland, Myklebost, Sjøholt, Skodje, Steinshamn, Søvik, Valle, Vatne og Årset.  

Sveitarfélagið liggur að sveitarfélögunum Vestnes í norðaustri, Fjord í suðaustri, Sykkylven og Sula í suðri og Giske í vestri.