Lýsistrata

(Endurbeint frá Lysistrata)

Lýsistrataforngrísku: Λυσιστράτα (Lysistrata); á latínu: Lysistrata) er gamanleikur eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes. Titill verksins þýðir „sú sem leysir upp her“. Leikritið var fyrst sett á svið í Aþenu árið 411 f.Kr.

Í leikritinu sannfærir Lýsistrata konur Grikklands um að neita körlum sínum um kynlíf til að neyða þá til að semja frið í Pelópsskagastríðinu. Uppátækið veldur mikilli togstreitu milli kynjanna.

Varðveitt verk Aristófanesar