Baton Rouge
höfuðborg Louisiana í Bandaríkjunum
Baton Rouge er höfuðborg Louisiana-fylkis Bandaríkjanna og stendur hún við Mississippi-fljót. Íbúar eru um 219.500 (2023) en á stórborgarsvæðinu eru yfir 800.000.[1] Í borginni er stór höfn og ríkisháskóli.
Franskir landnemar stofnuðu þar her- og verslunarstöð árið 1721.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Baton Rouge, Louisiana“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
breyta Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.