Listi yfir leiki barna
Þetta er listi yfir leiki barna í stafrófsröð:
Leikir barnaBreyta
- bimbirimbirimmbamm
- brennubolti (einnig nefndur brennibolti, en oftast nefndur brennó)
- eltingaleikur
- fallin spýta
- fram, fram fylking
- fuglafit
- grýluleikur
- hark
- hlaupa í skarðið
- hollí hú
- höfrungahlaup
- klukk (einnig er til japanskt klukk)
- kúreka- og indíánaleikur
- kýlubolti (einnig nefndur kýló eða slagbolti)
- köttur og mús
- mamma mamma má ég
- myndastyttuleikur
- parís (öðru nafni paradísarleikur)
- pokahlaup
- reipitog
- síðastaleikur
- skollaleikur (einnig nefndur blindingsleikur)
- skotbolti
- snúsnú
- sóló
- standandi tröll
- sto (einnig nefndur stoð-frí; önnur útgáfa af sto er nefndur hlaupasto)
- stórfiskaleikur
- útilegumannaleikur
- teygjutvist
- verpa eggjum (með skopparabolta)
- yfir
Fornir eða horfnir leikirBreyta
- birnuleikur
- ekkjuleikur
- járna pertu
- nefbrynja
- refur á veiðum
- saltabrauðsleikur (einnig nefndur saltabrauð eða ein króna)
- skipagjöf
- skjaldborgarleikur
- skógarkarlsleikur
- sópandi
- togunarleikur