Einnig þekktur sem stoppdans

Leikendur dansa frjálst við tónlist sem er stjórnað af einhverjum einum sem er ekki með í dansinum. Stjórnandinn stoppar tónlistina í miðjum dansi og þá eiga allir dansarar að frjósa. Sá sem hreyfir sig þegar tónlistin er stopp er úr leik.[1]

Áhöld sem þarf til leiksins: Hljómflutningstæki.

Sjá einnig breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Elísa, Anna (9. október 2011). „Myndastyttuleikur“. Leikir íslenskra barna. Sótt 23. maí 2024.