Listi yfir þætti Supernatural: Áttunda þáttaröð: 2012-2013

Áttunda þáttaröðin af Supernatural var frumsýnd 3. október 2012 og sýndir voru 23 þættir.

Tilkynnt var 3. maí 2012 að yfirhöfundurinn Sera Gamble myndi stíga til hliðar og í hennar stað kæmu Jeremy Carver og Robert Singer.[1][2]

Aðalleikarar

breyta

Séstakir Gestaleikarar

breyta

Gestaleikarar

breyta

Þættir

breyta
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
We Need to Talk About Kevin Jeremy Carver Robert Singer 03.10.2012 1 - 150
Dean nær að flýja Purgatory eftir ársdvöl en endurfundir hans við Sam enda ekki vel. Saman reyna þeir að finna Kevin sem hafði tekist að flýja Crowley.
What´s Up, Tiger Mommy? Andrew Dabb og Daniel Loflin John Showalter 10.10.2012 2 - 151
Kevin þvingar Sam og Dean til að finna móður hans áður en þeir ná í Orð Guðs töfluna. Þegar þeir finna móður hans er hún umkringd djölfum og þegar þeir fara að ná í töfluna þá er hún horfin. Komast þeir að því að taflan hefur verið sett á uppboð fyrir yfirnáttúrulega hluti.
Heartache Brad Buckner og Eugenie Ross-Leming Jensen Ackles 17.10.2012 3 - 152
Bræðurnir rannsaka röð einkennilegra morða þar sem morðingjarnir hafa fengið líffæri frá sama manninum.
Bitten Robbie Thompson Thomas J. Wright 24.10.2012 4 - 153
Í miðri rannsókn sinni finna bræðurnir tvö lík og óklippt myndefni í fartölvu eftir þrjá unga háskólanema sem útskýrir betur rannsóknarefni bræðranna.
Blood Brother Ben Edlund Guy Bee 31.10.2012 5 - 154
Benny leitar uppi mannsins sem gerði hann að vampíru. Hringir hann í Dean og biður um aðstoð. Á meðan notar Sam tímann til að hugsa um lífið með Ameliu.
Southern Comfort Adam Glass Tim Andrew 07.11.2012 6 – 155
Sam og Dean hafa ekki enn fundið Kevin. Rekast þeir á Garth í miðri rannsókn sinni þar sem fórnarlömbin eru afhausuð.
A Little Slice of Kevin Brad Buckner og Eugenie Ross-Leming Charlie Carner 14.11.2012 7 - 156
Kevin og móðir hans Linda reyna að fara í vörn gegn Crowley. Sam og Dean verða hissa þegar Castiel birtist allt í einu en svo virðist sem hann hafi náð að flýja Purgatory.
Hunteri Heroici Andrew Dabb Paul Edwards 28.11.2012 8 – 157
Castiel ákveður að gerast veiðimaður eins og bræðurinir. En fyrsta mál hans er heldur furðulegt þar sem fórnarlöbin deyja í frægum atriðum úr gömlum teiknimyndum.
Citizen Fang Daniel Loflin Nick Copus 05.12.2012 9 - 158
Sam og Dean rekast á þegar saklaust fólk deyr og Benny er efstur á lista yfir hugsanlega sökudólga.
Torn and Frayed Jenny Klein Robert Singer 16.01.2012 10 - 159
Castiel biður bræðurnar um aðstoð til þess að bjarga englinum Samandriel frá Crowley.
LARP and th Real Girl Robbie Thompson Jeannot Szwarc 23.01.2013 11 - 160
Bræðurnir rannsaka dularfull andlát tveggja LARP spilara. Rannsókn málsins leiðir þá að hátíð þar sem Charlie Bradbury er sjálf drottningin.
As Time Goes By Adam Glass Serge Ladouceur 30.01.2013 12 - 161
Bræðurnir fá óvænta heimókn úr fortíðinni þegar afi þeirra birtist allt í einu á flótta undan öflugum djöfli að nafni Abaddon.
Everybody Hates Hitler Ben Edlund Phil Sgriccia 06.02.2013 13 - 162
Bræðurnir vinna með verunni Golem og eiganda hans í þeim tilgangi að stoppa leynilegt félag galdramanna frá tímum nasista.
Trial and Error Andrew Dabb Kevin Parks 13.02.2013 14 - 163
Kevin finnur út að til þess að loka hliðinu til Helvítis, þá verður ákveðin manneskja að uppfylla þrjár þrautir. Sú fyrsta er að drepa hund frá helvíti (Hellhound).
Man´s Best Friend with Benefits Brad Buckner og Eugenie Ross-Leming John Showalter 20.02.2013 15 – 164
Norn biður bræðurnar um aðstoð þegar röð drápa gerast í kringum hana.
Remember the Titans Daniel Loflin Steve Boyum 27.02.2013 16 - 165
Bræðurnir hitta dularfullan mann sem deyr á hverjum degi.
Goodbye Stranger Robbie Thompson Thomas J. Wright 20.03.2013 17 - 166
Bræðurnir reyna að finna Engla töfluna með aðstoð Castiels og Megs.
Freaks and Geeks Adam Glass John F. Showalter 27.03.2013 18 - 167
Bræðurnir eru að eltast við vampírur þegar þeir rekast á hóp unglinga sem verið er að ala upp sem veiðimenn.
Taxi Driver Brad Buckner og Eugenie Ross-Leming Guy Bee 03.04.2013 19 - 168
Til þess að Sam getur lokið þraut númer tvö þá þarf hann að bjarga saklausri sál frá helvíti og senda hana upp til himna.
Pac-Man Fever Robbie Thompson Robert Singer 24.04.2013 20 - 169
Charlie finnur rannsóknarmál fyrir bræðurnar sem tengist verunni Djinn. Charlie festist í draumaheimi verunnar og verður Dean að fara inn í draumaheiminn til þess að bjarga henni.
The Great Escapist Ben Edlund Robert Duncan McNeill 01.05.2013 21 – 170
Bræðurnir leita uppi Metatron, höfund að orði Guðs. Castiel reynir að verja "Engla" töfluna. Kevin reynir að leysa þriðju þrautina undir vökulum augum Crowleys.
Clip Show Andrew Dabb Thomas J. Wright 08.05.2013 22 – 171
Bræðurnir reyna að finna út á hvað þriðja þrautin gengur. Metatron talar við Castiel. Crowley byrjar að drepa fólk sem bræðurnir hafa bjargað gegnum árin.
Sacrifice Jeremy Carver Phil Scriccia 15.05.2013 23 – 172
Bræðurnir handsama Crowley og Sam byrjar lokaþrautina til þess að loka hliðum helvítis. Castiel og Metatron halda áfram með sína þraut sem felst í því að loka hliðum himnaríkis. Þátturinn endar á því að englarnir falla til jarðar.

Tilvísanir

breyta
  1. Seidman, Robert (3. maí 2012). 'Supernatural' Renewed for an 8th Season by The CW“. TV By the Numbers. Afrit af upprunalegu geymt þann maí 9, 2012. Sótt 21. maí 2012.
  2. ANDREEVA, NELLIE. 'Supernatural' Taps New Co-Showrunner“. Sótt 3. maí 2012.

Heimild

breyta