LARP (skammstöfun á enska heitinu „Live Action Role Playing“) er rauntímaspunaspil eða leikur þar sem þátttakendur mætast á leikvelli og leika sem persónur úr sögu sem þeir skapa sjálfir í gegnum samskipti og oft slagsmál með þykjustu vopnum, svo sem froðusverð og dótabyssa.

LARP

Heimildir breyta