Listaháskóli Íslands

háskóli í Reykjavík
(Endurbeint frá Listaháskólinn)

Listaháskóli Íslands er háskóli á sviði lista og menningar og miðstöð æðri listmenntunar á Íslandi. Í Listaháskóla Íslands eru sjö deildir, en innan þeirra eru starfræktar bæði námsbrautir á bakkalárstigi og á meistarastigi. Þær eru: myndlistardeild, hönnunar- og arkitektúrdeild, listkennsludeild, tónlistardeild, sviðslistadeild og kvikmyndalistadeild. Listaháskólinn var stofnaður 21. september 1998. Kennsla hófst haustið 1999. Rektor er Kristín Eysteinsdóttir.

Tengill

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.