Leikfangasaga 2

Bandarísk kvikmynd frá árinu 1999

Leikfangasaga 2 (enska: Toy Story 2) er bandarísk teiknimynd frá árinu 1999, þriðja kvikmynd Disney–Pixar og framhaldsmynd kvikmyndarinnar Leikfangasaga.

Leikfangasaga 2
Toy Story 2
LeikstjóriJohn Lasseter
HandritshöfundurAndrew Stanton
Rita Hsiao
Doug Chambers
Chris Webb
FramleiðandiHelene Plotkin
Karen Robert Jackson
LeikararTom Hanks
Tim Allen
KvikmyndagerðSharon Calahan
KlippingEdie Bleiman
David Ian Salter
Lee Unkcich
TónlistRandy Newman
Frumsýning24. nóvember 1999
Lengd92 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé 90 milljónir USD
Heildartekjur480 milljónir USD

Leikarar

breyta
Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari[1]
Woody Tom Hanks Viddi Felix Bergsson
Buzz Lightyear Tim Allen Bósi ljósár Magnús Jónsson
Jessie Joan Cusack Dísa Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir
Stinky Pete Kelsey Grammer Fýlu Pési Harald G. Haraldsson
Mr. Potato Head Don Rickles Herra Kartöfluhaus Arnar Jónsson
Mrs. Potato Head Estelle Harris Frú Kartöfluhaus Ragnheiður Steindórsdóttir
Hamm John Ratzenberger Hammi Karl Ágúst Úlfsson
Slinky Dog Jim Varney Slinkur Steinn Ármann Magnússon
Rex Wallace Shawn Rex Hjálmar Hjálmarsson
Bo Peep Annie Potts Bóthildur Sigrún Edda Björnsdóttir
Sarge R. Lee Ermey Liðþjálfi Björn Ingi Hilmarsson
Andy John Morris Addi Grímur Helgi Gíslason
Andy's mom Laurie Metcalf Mamma Adda Inga María Valdimarsdóttir
Al McWhiggin Wayne Knight Alli Þórhallur Sigurðsson
The Cleaner Jonathan Harris Hreinsarinn Róbert Arnfinnsson
Barbie Jodi Benson Barbí Esther Talía Casey
Wheezy Joe Ranft
Robert Goulet
Hvísli Bergur Þór Ingólfsson
Ragnar Bjarnason
Aliens Jeff Pidgeon Geimverur Inga María Valdimarsdóttir
Zurg Andrew Stanton Zurgur Þórhallur Sigurðsson

Lög í myndinni

breyta
Ensk talsetning Íslensk talsetning
Titill Söngvari Titill Söngvari
Woody's Roundup Riders in the Sky Viddi og vinir Stuðkórinn
When Somebody Loved Me Sarah McLachlan ​Eitt sinn var mér unnað Selma Björnsdóttir
You've Got a Friend in Me Tom Hanks Ég er vinur þinn Felix Bergsson
You've Got a Friend in Me Robert Goulet Ég er vinur þinn Ragnar Bjarnason

Talsetningarstarfsmenn

breyta
Starf Nafn
Leikstjórn Júlíus Agnarsson
Þýðing Ágúst Guðmundsson
​Söngstjórn Vilhjálmur Guðjónsson
Söngtextar Ágúst Guðmundsson
Hljóðblöndun Brian Christiansen
Framkvæmdastjórn Kirsten Saabye
Hljóðupptaka Stúdíó eitt

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Leikfangasaga 2 / Toy Story 2 Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 10. febrúar 2021.
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.