Latíum
hérað á Mið-Ítalíu
Latíum (ítalska: Lazio) er hérað á Mið-Ítalíu sem markast af Toskana og Úmbríu í norðri, Abrútsi í austri, Mólíse í suðaustri og Kampaníu í suðri. Í vestri á héraðið mikla strandlengju við Tyrrenahafið. Höfuðstaður héraðsins er höfuðborgin Róm. Héraðið dregur nafn sitt af ættbálki Latverja sem voru forverar hinna fornu Rómverja.
Latíum
Latium | |
---|---|
Hnit: 41°54′0″N 12°43′0″A / 41.90000°N 12.71667°A | |
Land | Ítalía |
Höfuðborg | Róm |
Flatarmál | |
• Samtals | 17.236 km2 |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 5.720.272 |
• Þéttleiki | 330/km2 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
ISO 3166 kóði | IT-62 |
Vefsíða | www |
Íþróttafélagið S.S. Lazio dregur nafn sitt af nafni héraðsins.
Sýslur og borgir
breyta- Frosinone (91 sveitarfélag)
- Latina (33 sveitarfélög)
- Rieti (73 sveitarfélög)
- Roma (121 sveitarfélag)
- Viterbo (60 sveitarfélög)
Helstu borgir héraðsins eru:
Tilvísanir
breyta- ↑ „Regione Lazio“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.