Úmbría
Úmbría (ítalska: Umbria) er fjallent og hæðótt hérað á Mið-Ítalíu með landamæri að Toskana í vestri, Latíum í suðri og Marke í austri. Höfuðstaður héraðsins er háskólaborgin Perugia. Íbúar héraðsins eru um 896.742 (31. desember 2013) og búa í 92 sveitarfélögum.
Sýslur (province) og borgirBreyta
Helstu borgir héraðsins eru: