Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999 (1. - 5. umferð)

Leikskýrslur

breyta

1. umferð

breyta
Fyrsta umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
18. maí KR 1-0 ÍA
20. maí Breiðablik 2-0 Valur
20. maí Grindavík 1-1 Fram
20. maí ÍBV 5-0 Leiftur
20. maí Víkingur 2-1 Keflavík

KR 1 - 0 ÍA:

KR og ÍA þjófstörtuðu Íslandsmótinu þann 18. maí 1999. Miklar væntingar voru bundnar við KR, á 100 ára afmælisári félagsins. Skagamenn mættu á KR-völlinn með tölfræðina gegn sér því að þeir höfðu ekki unnið KR á KR-velli í sex ár. Leikurinn fór fjörlega af stað og á 17. sekúndu skoraði Sigþór Júlíusson fyrsta, og eina, mark leiksins. KR-ingar sköpðu sér mjög fá færi og þóttu ekki sannfærandi.

„Sigurinn verður vart talinn sanngjarn því Skagamenn voru mun beittari, en síðan hvenær hefur verið spurt um sanngirni í íþróttum?“ Morgunblaðið
  • Mörk:
    • KR:
      • 1: Sigþór Júlíusson
  • Áhorfendur: 2177

Breiðablik 2 - 0 Valur:

  • Mörk:
    • Breiðablik:
      • 15: Hreiðar Bjarnason
      • 40: Marel Baldvinsson
Staðan eftir 1. umferð (20. maí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   ÍBV 1 1 0 0 5 0 +5 3
2   Breiðablik 1 1 0 0 2 0 +2 3
3   Víkingur 1 1 0 0 2 1 +1 3
4   KR 1 1 0 0 1 0 +1 3
5   Grindavík 1 0 1 0 1 1 +0 1
6   Fram 1 0 1 0 1 1 +0 1
7   Keflavík 1 0 0 1 1 2 -1 0
8   ÍA 1 0 0 1 0 1 -1 0
9   Valur 1 0 0 1 0 2 -2 0
10   Leiftur 1 0 0 1 0 5 -5 0


Grindavík 1 - 1 Fram:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 75: Grétar Ólafur Hjartarson
    • Fram
      • 58: Ásgeir Halldórsson

ÍBV 5 - 0 Leiftur:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 35: Steingrímur Jóhannesson
      • 50: Steingrímur Jóhannesson
      • 71: Steingrímur Jóhannesson
      • 76: Steingrímur Jóhannesson
      • 88: Rútur Snorrason



Víkingur 2 - 1 Keflavík:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 43: Sumarliði Árnason
      • 70: Sumarliði Árnason
    • Keflavík
      • 66:Zoran Ljubicic

2. umferð

breyta
2. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
24. maí ÍA 1-1 Víkingur
24. maí Fram 2-0 Keflavík
24. maí Grindavík 1-0 Breiðablik
24. maí ÍBV 0-0 Valur
27. júní[1] Leiftur 1-1 KR
Staðan eftir 2. umferð (24. maí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   ÍBV 2 1 1 0 5 0 +5 4
2   Fram 2 1 1 0 3 1 +2 4
3   Víkingur 2 1 1 0 3 2 +1 4
4   Grindavík 2 1 1 0 2 1 +1 4
5   Breiðablik 2 1 0 1 2 1 +1 3
6   KR 1[2] 1 0 0 1 0 +1 3
7   ÍA 2 0 1 1 1 2 -1 1
8   Valur 2 0 1 1 0 2 -2 1
9   Keflavík 2 0 0 2 1 4 -3 0
10   Leiftur 1[3] 0 0 1 0 5 -5 0


ÍA 1 - 1 Víkingur:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 63: Lárus Huldarson
    • ÍA
      • 44: Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Fram 2 - 0 Keflavík:

  • Mörk
    • Fram
      • 62: Ágúst Gylfason
      • 87: Ágúst Gylfason

Grindavík 1 - 0 Breiðablik:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 13: Grétar Ólafur Hjartarson

ÍBV 0 - 0 Valur:

  • Mörk
    • Engin

Leiftur 1 - 1 KR:

Erfiður útivöllur beið KR-inga er þeir komu í heimsókn til Leifturs á Ólafsfirði. Leiknum hafði verið frestað til 27. júní vegna flóða. Leikurinn var fjörugur og einkenndist af mikilli baráttu og voru það KR-ingar sem byrjuðu betur þegar þeir skoruðu fyrsta markið, en þar var að verki Þórhallur Hinriksson á 18. mínútu. Leiftur jafnaði þó metin á 31. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í seinni hálfleik voru bæði lið svikin um vítaspyrnu. KR-ingar höfðu alla burði til að sigrað þennan leik en markvörður Leifturs, Jens Martin Kundsen, var hetja Leifturs og varði oft vel.

  • Mörk
    • Leiftur
      • 31: Uni Arge
    • KR
      • 18: Þórhallur Hinriksson

3. umferð

breyta
3. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
27. maí Breiðablik 1-1 Fram
27. maí ÍBV 2-1 Grindavík
27. maí Keflavík 2-0 ÍA
27. maí KR 5-1 Valur
29. maí Víkingur 0-3 Leiftur
Staðan eftir 3. umferð (29. maí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   ÍBV 3 2 1 0 7 1 +6 7
2   KR 2 2 0 0 6 1 +5 6
3   Fram 3 1 2 0 4 2 +2 5
4   Breiðablik 3 1 1 1 3 2 +1 4
5   Grindavík 3 1 1 1 3 3 +1 4
6   Víkingur 3 1 1 1 3 5 -2 4
7   Keflavík 3 1 0 2 3 4 -1 3
8   Leiftur 2 1 0 1 3 5 -2 3
9   ÍA 3 0 1 2 1 4 -3 1
10   Valur 3 0 1 2 1 7 -6 1

Breiðablik 1 - 1 Fram:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 50: Marel Baldvinsson
    • Fram
      • 27: Ívar Jónsson

ÍBV 2 - 1 Grindavík:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 6: Steingrímur Jóhannesson
      • 34: Steingrímur Jóhannesson
    • Grindavík
      • 80: Sinisa Kekic

Keflavík 2 - 0 ÍA:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 18: Eysteinn Hauksson
      • 74: Kristján Brooks

KR 5 - 1 Valur:

Valsmenn mættu fullir sjálfstrausts til leiks á KR-völlin eftir markalaust jafntefli gegn þáverandi Íslandsmeisturum. Valsmenn höfðu ekki unnið á KR-velli frá árinu 1991, þegar þeir unnu 1-0. Staða KR var óljós vegna þeirra vonbrigða sem að leikurinn gegn ÍA var. Nýr leikmaður hafði komið í raðir KR frá leik þeirra gegn ÍA, Bjarki Gunnlaugsson. Strax í upphafi var ljóst að þetta yrði leikur kattarinnar að músinni. KR-ingar spiluðu glimrandi sóknarbolta og Valsmenn lögðust oftar en ekki í nauðvörn. KR-ingum gekk þó ekki vel að skora í fyrri hálfleik, en undir lok hans var staðan 1-0 fyrir KR. Skothríð KR-inga hélt áfram í seinni hálfleik og bar betri árangur en í fyrri hálfleik. Leiknum lauk með 5-1 sigri KR-inga.

  • Mörk
    • KR
      • 24: Andri Sigþórsson
      • 59: Bjarki Gunnlaugsson
      • 80: Sigþór Júlíusson
      • 88: Sigursteinn Gíslason
      • 90: Andri Sigþórsson
    • Valur
      • 86: Kristinn Lárusson


Víkingur 0 - 3 Leiftur:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 3: Alexandre Santos
      • 30: Alexandre Santos
      • 48: Uni Arge

4. umferð

breyta
4. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
31. maí Grindavík 1-3 KR
31. maí Fram 0-0 ÍA
31. maí Breiðablik 1-0 ÍBV
31. maí Leiftur 2-0 Keflavík
31. maí Valur 1-1 Víkingur

Grindavík 1 - 3 KR:

Grindvíkingum hafði eins og oft áður verið spáð falli og vildu senda þá spá beint aftur til föðurhúsanna. Grindvíkingar hafa verið þekktir fyrir mikinn dugnað og baráttu, en í fyrri hálfleik sáu þeir varla til sólar og voru KR-ingar allsráðandi. Góður sóknarbolti einkenndi leik KR-inga sem að skoruðu fyrstu 2 mörk leiksins þegar um hálftími var liðinn af leiknum. Fyrst skoraði Skotinn Allister McMillan sjálfsmark eftir að hafa átt við Guðmund Benediktsson. Stuttu seinna skoraði Guðmundur með þrumuskoti rétt við vítateiginn og var staðan 2-0 þegar flautað var til leikhlés. Grindvíkingar komust mun betur í leikinn í seinni hálfleik þegar dró úr sóknum KR-inga. Þeir skoruðu á 61. mínútu en KR-ingar létu þá ekki komast upp með það, og svöruðu strax, með marki frá Andra Sigþórssyni. KR-ingar fengu síðar í leiknum vítaspyrnu, en Albert markvörður Grindvíkinga sá við honum Andra Sigþórssyni og varði spyrnuna. 3-1 sigur KR-inga þegar uppi var staðið.

Staðan eftir 4. umferð (31. maí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   KR 3 3 0 0 9 2 +7 9
2   ÍBV 4 2 1 1 7 2 +5 7
3   Breiðablik 4 2 1 1 4 2 +2 7
4   Fram 4 1 3 0 4 2 +2 6
5   Leiftur 3 2 0 1 4 5 -1 6
6   Víkingur 4 1 2 1 4 6 -2 5
7   Grindavík 4 1 1 2 4 6 -2 4
8   Keflavík 4 1 0 3 3 5 -2 3
9   ÍA 4 0 2 2 1 4 -3 2
10   Valur 4 0 2 2 2 8 -6 2
  • Mörk
    • Grindavík
      • 61: Djuru Mijuskovic
    • KR
      • 20: Allister McMillan (sjálfsmark)
      • 31: Guðmundur Benediktsson
      • 63: Andri Sigþórsson


Fram 0 - 0 ÍA:

  • Mörk
    • Engin


Breiðablik 1 - 0 ÍBV:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 26: Bjarki Pétursson


Leiftur 2 - 0 Keflavík:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 18: Alexandre Santos
      • 74: Kristján Brooks

Valur 1-1 Víkingur:

  • Mörk
    • Valur
      • 18: Sigurbjörn Hreiðarsson
    • Víkingur
      • 74: Arnar Jóhannesson

5. umferð

breyta
5. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
12. júní ÍA 0-0 Leiftur
12. júní Keflavík 4-4 Valur
12. júní KR 0-0 Breiðablik
13. júní ÍBV 1-1 Fram
13. júní Víkingur 1-1 Grindavík
Staðan eftir 5. umferð (13. júní)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1   KR 4 3 1 0 9 2 +7 10
2   ÍBV 5 2 2 1 8 3 +5 8
3   Breiðablik 5 2 2 1 4 2 +2 8
4   Fram 5 1 4 0 5 3 +2 7
5   Leiftur 4 2 1 1 4 5 -1 7
6   Víkingur 5 1 3 1 5 7 -2 6
7   Grindavík 5 1 2 2 5 7 -2 5
8   Keflavík 5 1 1 3 7 9 -2 4
9   ÍA 5 0 3 2 1 4 -3 3
10   Valur 5 0 3 2 6 12 -6 3

ÍA 0 - 0 Leiftur:

  • Mörk
    • Engin

ÍBV 1 - 1 Fram:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 17: Ingi Sigurðsson
    • Fram
      • 55: Marcel Oerlemans


Keflavík 4 - 4 Valur:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 20: Karl Finnbogason
      • 42: Kristján Brooks
      • 82: Kristján Brooks
      • 86: Marko Tanasic
    • Valur
      • 37: Jón Stefánsson
      • 60: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
      • 65: Arnór Guðjohnsen
      • 69: Arnór Guðjohnsen

KR 0 - 0 Breiðablik:

KR-ingar tóku á móti liði Blika sem að var það lið sem hafði komið mest á óvart og hrokir allar fallspár burt og sigruðu m.a. Íslandsmeistara ÍBV í 4. umferð. KR-ingar höfðu líka verið afar sannfærandi og sigarð í öllum þremur leikjum sínum upp að þessum. Leikurinn var daufur og lítið markvert gerðist. Blikar byrjuðu þó betur og voru tvisvar sinnum komnir nálægt því að skora og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. KR-ingar komust í gang í seinni hálfleik. Blikar björguðu á línu eftir aukaspyrnu frá Guðmundi Benediktssyni og voru heppnir að lenda ekki undir, því KR-ingar fengu fleiri færi sem þeir ekki nýttu. Markalaust jafntefli var því niðurstaðan.

  • Mörk
    • Engin

Víkingur 1 - 1 Grindavík:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 74: Sumarliði Árnason
    • Grindavík
      • 85: Grétar Hjartarson

Tilvísanir

breyta
  1. Leik Leifturs og KR var frestað vegna flóða
  2. Leikur Leifturs og KR í 2. umferð ekki talinn með
  3. Leikur Leifturs og KR í 2. umferð ekki talinn með