Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Kristín Ragna Gunnarsdóttir (f. 2. maí 1968) er íslenskur rithöfundur.
Kristín Ragna Gunnarsdóttir | |
---|---|
Fædd | 2. maí 1968 Reykjavík á Íslandi |
Skóli | |
Störf |
|
Vefsíða | krg |
Kristín Ragna útskrifaðist úr grafískri hönnun frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1992. Hún er með BA-próf í bókmenntafræði og MA-próf í ritlist frá Haskóla Íslands.[1][2]
Ritaskrá
breytaÁr | Titill | Athugasemdir |
---|---|---|
2004 | Kata og ormarnir | |
2005 | Kata og vofan | |
2005 | Völuspá | ásamt Þórarni Eldjárn |
2008 | Örlög guðanna | ásamt Ingunni Ásdísardóttur |
2009 | Lygasaga | |
2010 | Lokaorð | |
2011 | Hávamál | ásamt Þórarni Eldjárn |
2012 | Engar ýkjur | |
2013 | Lygnin | þýð. Hjørdis Heindriksdóttir |
2016 | Úlfur og Edda: Dýrgripurinn | |
2017 | Úlfur og Edda: Drekaaugun | |
2018 | Úlfur og Edda: Drottningin | |
2019 | Nornasaga 1: Hrekkjavakan | |
2020 | Nornasaga 2: Nýársnótt | |
2021 | Nornasaga 3: Þrettándinn | |
2024 | Tarotspil norrænna goðsagna – Handbók | |
Valkyrjusaga |
Verðlaun og viðurkenningar
breytaÁr | Verðlaun | Verk | Niðurstaða |
---|---|---|---|
2008 | Íslensku bókmenntaverðlaunin | Örlög guðanna | Tilnefning |
2008 | Dimmalimm: Íslensku myndskreytiverðlaunin | Örlög guðanna | Vann |
2011 | Dimmalimm: Íslensku myndskreytiverðlaunin | Hávamál | Vann |
2017 | Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs | Úlfur og Edda: Dýrgripurinn | Tilnefning |
Fjöruverðlaunin | Tilnefning |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Skáld.is“. skald.is. Sótt 29. desember 2024.
- ↑ „Um mig/About me“. krg.is. Sótt 29. desember 2024.