Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í fyrsta sinn árið 2007. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru þrjár bækur tilnefndar í hverjum þeirra: Í flokki barna- og unglingabóka, í flokki fræðibóka og í flokki fagurbókmennta. Fjöruverðlaunin eru hluti af Góugleðinni, árlegri bókmenntahátíð kvenna.

Handhafar Fjöruverðlaunanna breyta

2024 breyta

Tilnefningar breyta

Í flokki barna- og unglingabókmennta: breyta
Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: breyta
  • Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi eftir Báru Baldursdóttur
  • Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, ritstjóri Lilja Árnadóttir
  • Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur
Í flokki fagurbókmennta: breyta

2023 breyta

Auk þess voru tilnefndar: breyta

2022 breyta

Auk þess voru tilnefndar: breyta

  • Sigrún Pálsdóttir: Dyngja
  • Þórdís Helgadóttir: Tanntaka
  • Bryndís Björgvinsdóttir og Birna Geirfinnsdóttir: Kristín Þorkelsdóttir
  • Elísabet Rún: Kvár, hvað er að vera kynsegin?
  • Kristín Helga Gunnarsdóttir: Ótemjur
  • Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika

2021 breyta

2020 breyta

2019 breyta

2018 breyta

2017 breyta

2016 breyta

2015 breyta

2014 breyta

2013 breyta

2012 breyta

2011 breyta

2010 breyta

2009 breyta

Barnabókahöfundurinn Jenna Jensdóttir hlaut sérstaka viðurkenningu Góugleðinnar

2008 breyta

2007 breyta

Tilvísanir breyta