Myndlista- og handíðaskóli Íslands

Myndlista- og handíðaskóli Íslands var stofnaður árið 1939 undir nafninu Handíðaskólinn sem síðar var breytt í Myndlista- og handíðaskóli Íslands (MHÍ).[1] Við stofnun Listaháskóla Íslands árið 1999 rann MHÍ saman við hann og varð að myndlistar- og hönnunardeildum LHÍ.[2]

Skólinn gegndi margþættu hlutverki sem myndlistarskóli, listiðnaðar- og hönnunarskóli og kennaraskóli, auk þess sem hann var vinsæll tómstundaskóli fyrir börn og fullorðna.

Á dönsku var hann nefndur „Islands kunst- og kunsthåndværkerskole“.

Á ensku var hann nefndur „The Icelandic College of Art and Crafts“.

Tenglar

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 21. apríl 2024.
  2. „Nám“. Myndlistaskólinn í Reykjavík (bandarísk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 21. apríl 2024. Sótt 21. apríl 2024.