Košice er stærsta borg austurhluta Slóvakíu. Íbúar eru um 211 þúsund (2011). Borgin stendur við ána Hornád við austurenda Slóvakísku málmfjallanna nærri ungversku landamærunum.

Myndir frá Košice.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.