Prešov (slóvakíska: [ˈpreʂɔw]; Presov.oggframburður (uppl.); ungverska: Eperjes; þýska: Eperies eða Preschau) er þriðja stærsta borg Slóvakíu, með um 90 þúsund íbúa (2020). Borgin er í austurhluta Slóvakíu, um 30 km norður af Košice, næststærstu borg landsins.

Prešov
Coat of Arms of Prešov.svg
Prešov is located in Slóvakía
Prešov
Land Slóvakía
Íbúafjöldi 87 886 (2020)
Flatarmál 70,43 km²
Póstnúmer 080 01–080 06

TenglarBreyta

Opinber vefsíða Prešov

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.