Slóvakíska eða slóvaska (slóvakíska slovenčina) er indó-evrópskt tungumál af ætt vestur-slavneskra tungumála. Hún er náskyld tékknesku og pólsku.

Slóvakíska
slovenčina
Málsvæði Slóvakía, Tékkland, Ungverjaland
Fjöldi málhafa 6 milljónir
Sæti 104
Ætt Indóevrópskt

 Slavneskt
  Vesturslavneskt

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Slóvakía
Tungumálakóðar
ISO 639-1 sk
ISO 639-2 slo/slk
SIL slk
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Slóvakíska er opinbert tungumál Slóvakíu en auk þess tala hana minnihlutahópar í Bandaríkjunum, Tékklandi, Ungverjalandi og fleiri löndum.

Slóvakíska er nokkuð flókið tungumál og hefur flókna málfræði.

Ritháttur

breyta

Slóvakíska er rituð með latneska stafrófinu, en auk þess eru nokkrir sérstakir stafir.

Slóvakíska stafrófið í heild sinni:

a á ä b c č d ď dz dž e é f g h ch i í j k l ĺ ľ m n ň o ó ô p q r ŕ s š t ť u ú v w x y ý z ž.

Athugið að farið er með "dz", "dž" og "ch" sem einstaka stafi.

Tengill

breyta
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.