Knútur Danaprins (Knud Christian Frederik Michael) (27. júlí 1900 - 14. júní 1976) var yngri sonur Kristjáns 10. og bróðir Friðriks 9. Frá árinu 1947 til 1953 var Knútur krúnuerfingi á eftir bróður sínum þar sem dætur Friðriks gátu ekki tekið við krúnunni. En því var svo breytt árið 1953 þannig að Margrét dóttir Friðriks varð krúnuerfinginn.

Knútur Danaprins

Fjölskylda breyta

Þann 8. september 1933 giftist Knútur frænku sinn í annan lið, Caroline-Mathilde prinsessu. Þau eignuðust þrjú börn:

Knútur prins dó árið 1976.

   Þetta æviágrip sem tengist sögu og Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.