Kattardýr
Kattardýr (fræðiheiti: Felidae) eru ætt dýra af ættbálki rándýra og þau rándýr sem helst eru háð því að éta kjöt. Fyrstu kattardýrin komu fram á sjónarsviðið á Eósentímabilinu fyrir um fjörutíu milljónum ára. Kunnasta undirtegund kattardýra er kötturinn sem fyrst hóf sambýli við manninn fyrir um fjögur til sjö þúsund árum.
Kattardýr | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
|
Einnig eru þekktir stóru kettirnir; ljón, hlébarði, jagúar, tígrisdýr og blettatígur, og eins aðrir villtir kettir eins og gaupa, fjallaljón og rauðgaupa. Öll kattardýr (heimiliskettir meðtaldir) eru ofurrándýr sem eru fær um að ráðast á og drepa nánast allt sem er minna en þau sjálf.
Í dag eru þekktar 36 tegundir kattardýra. Öll kattardýr eiga það sameiginlegt að finna ekki sætt bragð.
Flokkun
breytaÞróunarferlisleg tengsl núlifandi kattardýra má sjá eftirfarandi yfirliti yfir ættleggi:
Felidae |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heimild
breytaFyrirmynd greinarinnar var „Felidae“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. feb. 2017.