Pardofelis er ættkvísl í kattardýraætt.[2] Þessi ættkvísl er nú talin vera með eina tegund í suðaustur Asíu: hlébarðaköttur.[3] Tvær aðrar tegundfir sem áður voru taldar til ættkvíslarinnar, eru nú taldar til Catopuma.

Pardofelis
Teikning af Catolynx marmoratus[1]
Teikning af Catolynx marmoratus[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Tegundir

Orðið pardofelis er samsett úr latnesku orðunum pardus (pardusdýr), og felis (köttur) sem tilvísun í bletti einu tegundinnar (eða einkennistegund), hlébarðakattarins.[4]




Tilvísanir breyta

  1. Lydekker, R. (1896). A Handbook to the Carnivora: part 1: Cats, Civets, and Mongooses. Edward Lloyd Limited, London
  2. Pocock, R. I. (1917). "The classification of existing Felidae". The Annals and Magazine of Natural History: Including Zoology, Botany, and Geology, 8th ser. vol. 20 no. 119: 329–350.
  3. Johnson, W. E.; Eizirik, E; Pecon-Slattery, J; Murphy, WJ; Antunes, A; Teeling, E; O'Brien, SJ (2006). „The Late Miocene Radiation of Modern Felidae: A Genetic Assessment“. Science. 311 (5757): 73–7. doi:10.1126/science.1122277. PMID 16400146.
  4. Palmer, T. S.; Merriam, C. H. (1904). Index generum mammalium: a list of the genera and families of mammals. Government Printing Office, Washington.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.