Pardusköttur
Pardusköttur (fræðiheiti: Leopardus pardalis) er villiköttur sem er að finna í Suður-Ameríku, Mið-Ameríku og Mexíkó, og hefur einnig látið á sér kræla í Texas, Trínidad og karabísku eyjunum. Skinnið af parduskettinum hefur mikið verið notað í feldi og aðrar skinnvörur.
Pardusköttur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Leopardus pardalis (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Útbreiðslusvæði tígurkattarins
|