Litlir kettir

(Endurbeint frá Felinae)

Litlir kettir (felinae) er undirætt kattardýraættarinnar og samanstendur af litlum köttum sem hafa beinótt málbein, sem gerir þeim kleift að mala en ekki öskra.

Litlir kettir
Tímabil steingervinga: Míósen – nútími
Frá efra vinstra horni: pardusköttur, villiköttur, blettatígur og fjallaljón
Frá efra vinstra horni: pardusköttur, villiköttur, blettatígur og fjallaljón
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Kattgervingar (Feliformia)
Fischer von Waldheim, 1817
Ætt: Kattardýr (Feliade)
Undirætt: Litlir kettir (Felinae)
Útbreiðslusvæði lítilla katta
Útbreiðslusvæði lítilla katta

Einkenni breyta

Meðlimir undirættarinnar hafa inndraganlegar klær. Þeir geta malað vegna þess að raddbönd þeirra eru styttri en 6mm.

Tegundargreining breyta

Nú til dags eru eftirfarandi ættkvíslir og tegundir taldar tilheyra litlum köttum:

Ættkvísl Tegund Mynd af einkennistegund Útbreiðsla
Acinonyx
Brookes, 1828
  Afríka og
Suðvestur-Asía
Caracal
Gray, 1843
  Afríka og
Suðvestur-Asía
Catopuma
Severtzov, 1858
  Suðaustur-Asía
Smákettir (Felis)
Linnaeus, 1758
 
Herpailurus
Severtzov, 1858
  Mið- og
Suður-Ameríka
Leopardus
Gray, 1842
  Mið- og
Suður-Ameríka
Leptailurus
Severtzov, 1858
  Afríka
Gaupa (Lynx)
Kerr, 1792
  • Evrasíugaupa (L. lynx)
    (Linnaeus, 1758)
  • Rauðgaupa (L. rufus)
    (Schreber, 1777)
  • Kanadagaupa (L. canadensis)
    (Kerr, 1792)
  • Íberíugaupa (L. pardinus)
    (Temminck, 1827)
  Norðurhvel
Otocolobus
Brandt, 1842
  • Manúlköttur (O. manul)
    (Pallas, 1776)
  Mið-Asía
Pardofelis
Severtzov, 1858
  • Hlébarðaköttur (P. marmorata)
    (Martin, 1836)
  Suðaustur-Asía
Prionailurus
Severtzov, 1858
  • Dvergtígurköttur (P. bengalensis)
    (Kerr, 1792)
  • P. javanensis
    (Desmarest, 1816)
  • P. planiceps
    (Vigors og Horsfield, 1827)
  • Vatnaköttur (P. viverrinus)
    (Bennett, 1833)
  • P. rubiginosus
    (Geoffroy Sain-Hilaire, 1834)
  Suðaustur- og
Austur-Asía
Puma
Jardine, 1834
  Ameríka

Heimildir breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Felinae“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt apríl 2023.