Sæta
Sæta er eitt bragðskynanna fimm og er oft talin vera ánægjuleg upplifun. Matvörur sem innihalda mikið kolvetni eða sykur eru þær helstu tengdar sætu, en það eru líka til náttúruleg og tilbúin efnasambönd sem geta verið notuð í litlu magni til að gefa matvöru sætt bragð, það er að segja sætuefni. Til eru líka önnur efnasambönd sem breyta skynjun sætunnar.
Heiti | Tegund efnasambands | Sæta |
---|---|---|
Laktósi | Tvískyra | 0,16 |
Glúkósi | Einskyra | 0,75 |
Súkrósi | Tvískyra | 1,00 (samanburður) |
Frúktósi | Einskyra | 1,75 |
Natríumsýklamat | Sulfonat | 26 |
Aspartam | Dípeptídmetýlestri | 250 |
Natríumsakkarín | Efnasamband sulfonýls | 510 |
Heimildir
breyta- ↑ John McMurry (1998). Organic Chemistry (4th edition. útgáfa). Brooks/Cole. bls. 468.
- ↑ Susan S. Schiffman; Elizabeth A. Sattely-Miller; Brevick G. Graham; Barbara J. Booth; Kernon M. Gibes (2000). „Synergism among Ternary Mixtures of Fourteen Sweeteners“. Chemical Senses. 25 (2): 131–140. ISSN 1464-3553. Sótt 2. september 2007.