Jens Stoltenberg

Forsætisráðherra Noregs og framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins

Jens Stoltenberg (f. 16. mars 1959) er norskur stjórnmálamaður, sem gegndi embætti forsætisráðherra Noregs frá 17. október 2005 til 16. október 2013. Í mars árið 2014 var Stoltenberg síðan skipaður framkvæmdastjóri NATO og tók formlega við þeirri stöðu 1. október 2014.[1] Þann 28. mars árið 2019 var embættistíð Stoltenbergs framlengd til ársins 2022.[2] Í mars 2022 var ákveðið að framlengja embættistíð Stoltenbergs um eitt ár í viðbót vegna aukins vígbúnaðar í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.[3] Hann lét af embætti í október 2024. Hann er sonur Thorvalds Stoltenberg, fyrrverandi ráð- og sendiherra.

Jens Stoltenberg
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins
Í embætti
1. október 2014 – 1. október 2024
ForveriAnders Fogh Rasmussen
EftirmaðurMark Rutte
Forsætisráðherra Noregs
Í embætti
17. mars 2000 – 19. október 2001
ÞjóðhöfðingiHaraldur 5.
ForveriKjell Magne Bondevik
EftirmaðurKjell Magne Bondevik
Í embætti
17. október 2005 – 16. október 2013
ÞjóðhöfðingiHaraldur 5.
ForveriKjell Magne Bondevik
EftirmaðurErna Solberg
Persónulegar upplýsingar
Fæddur16. mars 1959 (1959-03-16) (65 ára)
Ósló, Noregi
ÞjóðerniNorskur
StjórnmálaflokkurVerkamannaflokkurinn
MakiIngrid Schulerud (1987–)
Börn2
HáskóliÓslóarháskóli
StarfStjórnmálamaður
Undirskrift

Alþjóðastjórnmál

breyta

Stoltenberg var framkvæmdastjóri NATO 2014 til 2024.

Tilvísanir

breyta
  1. "Nato names Stoltenberg next chief" BBC News. 28. mars 2014. Sótt 6. október 2015
  2. „Stolten­berg stýr­ir NATO til 2022“. mbl.is. 28. mars 2019. Sótt 28. mars 2019.
  3. „Stoltenberg áfram í forystu NATO“. mbl.is. 28. mars 2022. Sótt 28. mars 2022.


Fyrirrennari:
Kjell Magne Bondevik
Forsætisráðherra Noregs
(17. mars 200019. október 2001)
Eftirmaður:
Kjell Magne Bondevik
Fyrirrennari:
Kjell Magne Bondevik
Forsætisráðherra Noregs
(17. október 200516. október 2013)
Eftirmaður:
Erna Solberg
Fyrirrennari:
Anders Fogh Rasmussen
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins
(1. október 20141. október 2024)
Eftirmaður:
Mark Rutte


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.