Providence

Providence er höfuðborg og stærsta borg Rhode Island-fylkis Bandaríkjanna. Íbúar eru um 180.000 (2017). Borgin er ein sú elsta í BNA og var stofnuð árið 1636. Hún byggðist upp á vefnaði, vélaiðnaði og framleiðslu. Í dag er hún borg heilbrigðisþjónustu, menntastofnana og þjónustu. Providence liggur við ósa samnefnds fljóts og við Narragansett-flóa.

Providence.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist